Fyrsta stjórn NHMH var kjörinn á stofnfundi félagsins, 1. desember 2016. Þar sem kjörtímabil stjórnar er frá Maí – Maí, mun fyrsta stjórnin sitja út Maí 2020.
Stjórnina skipa:
- Brynhildur Björnsdóttir, formaður
- Jakob Jónsson
- Karl Axelsson – útskriftarár 1982
- Kristinn Árni L. Hróbjartsson – útskriftarár 2009
- Þórhildur Líndal – útskriftarár 1971