10 ára útskriftarnemar gefa í Beneventumsjóð

Fyrrum nemendur, sem útskrifuðust jól 2008 / vor 2009, héldu nýlega endurfundi í tilefni 10 ára útskriftarafmælis síns. Hópurinn sótti skólann heim, fékk kynningu á öllu því sem hefur breyst (og ekki breyst) frá útskrift, og gerði sér glaðan dag. Nemendurnir söfnuðu einnig í peningagjöf að upphæð 75.765 sem gefin var í Beneventumsjóð við tilefni …